Um okkur

Sagan
okkar

Heiđarleg, traust og vinaleg þjónusta. Fjölskyldufyrirtæki sem er annt um orđspor sitt og kúnna sína. Erum tilbúin í flest öll verkefni.

Hafa samband
KristEigandi fyrirtækisins.
Vinnur helst sem verktaki og sendibílsstjóri.
AltiniFaglærđur verktaki međ meira en 20 ára reynslu í þessum geira
LimiAðstoðaramaður og útsjónasamur handverksmaður
BryndísFramkvæmdarstjóri og ræstikona.
Ávalt kát ađ svara tölvupóstum
og símtölum og bóka tíma.
MíaRæstikona međ margra ára reynslu.
Þrif og hreinlæti eru hennar áhugamál.

VSR verktakar ehf

Fagmenn međ áralanga reynslu
sem verktakar í byggingaiðnaði, ræstikonur/menn og sendimenn.

Þjónusta

Verktakaþjónusta 
Ræstiþjónusta 
Sendibílaþjónusta 

Hafa samband

Vesturgata 44, 
230 Keflavík  
Sími:7706373/7624867 
vsr@vsrverktakar.is

Fylgstu með