Þjónusta

Verktakaþjónusta

Við erum að bjóða okkar þjónustu til aðila í nýjum byggingum, viðgerðum og viðhaldi. Við erum með víða reynslu í byggingaiðnaði. VSR verktakar taka að sér að sér meðal annars að flota rými, almenn múrverk, filmun innréttinga, uppsetning á flísum, hellulagnir og önnur verkefni.

Málun
Anim pariatur cliche reprehenderit, enim eiusmod high life accusamus terry richardson ad squid. 3 wolf moon officia aute, non cupidatat skateboard dolor brunch. Food truck quinoa nesciunt laborum eiusmod. Brunch 3 wolf moon tempor, sunt aliqua put a bird on it squid single-origin coffee nulla assumenda shoreditch et.
Flotun
Hellulagning
Flísalagning
Parketlagning

Ræstiþjónusta

Láttu okkur sjá um allt sem snýr að þrifum á þinni skrifstofu eða heimili. Það eru margvíslegar þrifalausnir í boði, s.s. tiltektarþrif, iðnaðarþrif, þrif á húsgögnum, heimilisþrif, hátíðarhreingerning og þrif á sameignum fyrir húsfélög og fl.  Við erum með allar bestu græjur og efni fyrir þrifin.
Léttu þér lífið og láttu okkur sjá um þrifin og sóttvarnirnar á þínum vinnustað.

Sendibílaþjónusta

Við hjá VSR verktökum tökum að okkur flutninga og höfum góða sendibíla fyrir þá þjónustu. Við leggjum metnað okkar í persónulega og faglega þjónustu, höfum ástríðu fyrir starfinu okkar. Við sinnum flutningunum af öryggi og lipurð.

VSR verktakar ehf

Fagmenn međ áralanga reynslu
sem verktakar í byggingaiðnaði, ræstikonur/menn og sendimenn.

Þjónusta

Verktakaþjónusta 
Ræstiþjónusta 
Sendibílaþjónusta 

Hafa samband

Vesturgata 44, 
230 Keflavík  
Sími:7706373/7624867 
vsr@vsrverktakar.is

Fylgstu með